Lög eldra fólksins #2 - Oddbergur Eiríksson
Þáttastjórnandinn Hlynur Svansson fær að vanda til sín góða gesti. Í þetta skiptið er það Oddbergur Eiríksson, forstöðumaður Fjölmenntar. Þeir ræða nýja starfið, sameiginlegan áhuga á fótbolta og jólahefðir.
Seems a little quiet over here
Be the first to comment on this track